Jóhann Gunnarsson (Organjohann)

Back   /  Til baka

Munnop.

Að því gefnu að hæfileg vindrifa hafi verið fundin í næsta skrefi hér á undan er munnopið nú stillt með þvi að færa efri vörina þangað til pípan myndar tón í grunntíðni sinni. Sá staður er merktur með býantsstriki. Eftir að pípan hefur verið lökkuð að innan má líma framhliðina fasta. Nú gefur pípan vonandi frá sér örlítið dýpri tón en hann á að vera, því að eftir er að saga eða fræsa stillirauf í framhliðina að ofan.