Draumurinn

Ég er tölvumaður á eftirlaunum (skýrsluvélafræðingur í símaskránni). Áratugum saman hef ég alið með mér þann draum að smíða pípuorgel. Lengi vel sá ég ekki hvernig ég gæti komið því í verk. Loksins árið 2011, á 76. æviári, fannst mér ég hafa tíma, tæki og efni til að láta drauminn rætast, enda kannski ekki seinna vænna.

Á þessum vefsíðum er ætlunin að segja söguna af orgelinu mínu, skýra hvaða hluti þarf til að úr verði orgel og hvernig þeir koma saman, lýsa ferlinu, bæði því sem vel gekk og illa, og birta myndir, þannig að lesendur sem kannski ætla út á sömu braut geti lært af mínum mistökum.

Enski textinn er sama efnis og sá íslenski, en ekki endilega bein þýðing.

Undir liðnum önnur mál ætla ég eftir atvikum að birta eitthvað um önnur áhugamál mín og handaverk.

Tölvupóstur: johg hjá centrum.is

The dream

I am a retired computer specialist living in Iceland. Decades ago I had this dream of building my own pipe organ, but did not see how I could bring it about. Finally, in 2011, in my 76th year I came to the conclusion that I would have the means, the time and the tools to do it, if only I kept it small. Besides, at my age, one never knows when one's days are numbered.

The purpose of this website is to tell the story of my pipe organ, its successes and failures, so that maybe someone starting such a project may learn from my mistakes.

This English version is more or less identical with the Icelandic one, but not a direct translation.

Under other subjects I intend occasionally to publish stuff concerning other hobbies or interests that I might have.

Email: organjohann at gmail.com